• Öryggisgler

    Öryggisgler

    í vinnuvélar

Lífið er ekki búið þótt framrúðan sé brotin segir í kvæðinu og er minna mál að skipta um rúðu í bíl en margir halda.

Ef rúðan er brotin þá er auðveldasta leiðin fyrir þig að koma með bílinn til okkar og við skiptum um hana fljótt og örugglega.

Áralöng reynsla tryggir þér góða þjónustu.

Það fyrsta sem þú skalt gera er að hringja í okkur í síma 5876510

  • Þú gefur okkur upp bílnúmer, hvar bíllinn er tryggður.
  • Við gefum þér tíma í ísetningu og þú mætir til okkar með bílinn og skilur hann eftir hjá okkur.
  • Því næst skiptum við um rúðuna í bílnum og látum þig vita þegar bíllinn er til og þú sækir hann. Í flestum tilfellum er það
    samdægurs.

Bílaglerið sérhæfir sig í eftirfarandi:

Rúðuskipti, framrúður, framrúðuskipti, rúðuviðgerðir, framrúðuviðgerðir, hliðarrúður, hliðarrúðuskipti, afturrúður, afturrúðuskipti, öryggisgler, samlímt gler, vinnuvélarúður, vinnuvélagler, bátarúður, bátagler, bátagúmmí, kílgúmmí.